29.10.2013 | 12:15
Hvað segir presturinn okkar.
Hann hélt fyrsta flokks erindi fyrir hóp skoðanabræðra. Það er erfitt hjá mörgum, sagði hann. Margir koma til prestsins síns í vandræðum sínum. Sú setning sem prestar heyra oftast þessa dagana er, ég get ekki meir".
Margir eru komnir að þolmörkum, eru búnir að þreyja þorrann og góuna lengi í von um að eitthvað batni. Kirkjan er ákveðin barómeter á þetta ásamt félagsþjónustu sveitarfélaganna.
Íslendingar eru almennt dugnaðarfólk, fólk hefur reynt allt áður enn það gefst upp. Fólk í vanda grípur hvert hálmstrá hverjar vonarglætu. Vonin er það haldreipi sem við höldum hvað fastast í. Vonin er þess vegna voldugt tæki, sem lyftir og eflir, en um leið vandasamt tæki, reynist þær falsvonir, eru sáryndin mikil, og ítrekaðar falsvonir, drepa og lama.
Ný ríkisstjórn kom inn á sviðið hlaðin væntingum. Fólk kaus breytingar. Hver getur ekki tekið undir:
- Lægri skatta,
- Aukin atvinnu, koma efnahagslífinu á skrið,
- Lækkun skulda.
Um bloggið
Jón Atli Kristjánsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.