27.12.2011 | 10:23
Lestur jólabókanna.
Bókaflóran í ár var sérlega glæsileg. Fram hafa komið góðir rithöfunar og það í stórum stíl. Allar áhyggjur af því að bókin eigi í vök að verjast virðast ástæðulausar. Við eigum öfluga útgefendur og öfluga rithöfunda. Það er sérstakt gleðiefni hvað mikið framboð er af góðum og fallegum barnabókum.
Fyrir mig sem var alinn upp á miklu bókaheimili og þar sem rekin var bókaútgáfa, er það alltaf jafn spennandi að ganga á milli bókastaflanna fyrir jólin. Kaupendur sjá fallegar bækur í röðum enn á bakvið þetta allt er, sköpunarferli og iðnaður, sem byrjar strax að undirbúa, nýja vertíð að ári þegar hinni fyrri lýkur.
Ég fékk þrjár bækur í jólagjöf, Einvígið, eftir Arnald Indriðason, Sagan sem varð að segja, um Ingimar H Ingimarsson og Ómunatíð efri Styrmi Gunnarsson. Einvígið er vel skrifuð og spennandi eins og allar bækur Arnaldar. Ég er að lesa bókin um Ingimar, mjög skemmtileg lesning fyrir þá, sem hafa tekið þátt í viðskiptum þessa tímabils. Er ekki kominn að Rússlandsárunum, sem er þó þekktasti kafli þessara sögu. Á sem sagt feita bita eftir !!
Já gamla" bókin blífur en tæknin hefur hafið innreið sína í þennan heim, rafbækur, lestölvur og hvað þetta allt heitir. Fæ mögulega eitthvað svoleiðis á næstu jólum !!
Fyrir mig sem var alinn upp á miklu bókaheimili og þar sem rekin var bókaútgáfa, er það alltaf jafn spennandi að ganga á milli bókastaflanna fyrir jólin. Kaupendur sjá fallegar bækur í röðum enn á bakvið þetta allt er, sköpunarferli og iðnaður, sem byrjar strax að undirbúa, nýja vertíð að ári þegar hinni fyrri lýkur.
Ég fékk þrjár bækur í jólagjöf, Einvígið, eftir Arnald Indriðason, Sagan sem varð að segja, um Ingimar H Ingimarsson og Ómunatíð efri Styrmi Gunnarsson. Einvígið er vel skrifuð og spennandi eins og allar bækur Arnaldar. Ég er að lesa bókin um Ingimar, mjög skemmtileg lesning fyrir þá, sem hafa tekið þátt í viðskiptum þessa tímabils. Er ekki kominn að Rússlandsárunum, sem er þó þekktasti kafli þessara sögu. Á sem sagt feita bita eftir !!
Já gamla" bókin blífur en tæknin hefur hafið innreið sína í þennan heim, rafbækur, lestölvur og hvað þetta allt heitir. Fæ mögulega eitthvað svoleiðis á næstu jólum !!
Um bloggið
Jón Atli Kristjánsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.