20.12.2011 | 09:40
Á að hengjum Gunnar I Birgisson í hæsta gálga ?
Ákæra hefur verið gefin út af ríkissaksóknara á hendur f.v. stjórnarmönnum í Lífeyrissjóði starfsmanna Kópavogsbæjar.
Kæran þýðir að nú fer þetta mál, sem hefur verið að veljast í kerfinu í um 2 ára, í farveg réttarkerfisins.
Þar sem þekktir einstaklingar eiga hér hlut að máli, hefur dómstóll götunnar, þegar hafið störf og fellt sína dóma. Ástæða er hinsvegar til að minna á í þessu máli, að enginn er sekur, fyrr enn sekt hans er sönnuð fyrir dómi.
Ýmsir hafa tjáð sig um það, að þeir aðilar máls sem nú eru starfandi bæjarfulltrúar í Kópavogi, ættu að segja af sér meðan á málarekstri stendur. Þeir eiga það að sjálfsögðu við samvisku sína, enn fátt er sem rökstyður það. Rekstur Lífeyrissjóðsins hefur nú verið fluttur frá bænum, og málareksturinn hefur fáa eða enga snertifleti við núverandi starf þessara aðila í bæjarstjórn.
Fyrir flesta sem kynnt hafa sér þetta mál er þetta leiðindamál. Það hefur nú hangið yfir höfðum hlutaðeigandi í um 2 ár og skaðað þá með margvíslegum hætti. Það hefur verið hluti af pólitískum deilum og makki. Það er sannarlega tími til komin að klára málið.
F.v. stjórn sjóðsins verður seint sökuð um, að hafa í þessu máli, verið að skara eld að eigin köku. Stjórnarmenn höfðu engan persónulegan ábata af málinu. Þeir töldu sig hinsvegar vera að vinna að hagsmunum sjóðsfélaganna á erfiðum og hættulegum tímum. Ég veit, að ekkert annað enn það, vakti fyrir Gunnari I Birgissyni í hans störfum fyrir sjóðinn. Látum réttarkerfið vinna vinnuna sína og ræðum pólitík þar sem hún á heima.
Kæran þýðir að nú fer þetta mál, sem hefur verið að veljast í kerfinu í um 2 ára, í farveg réttarkerfisins.
Þar sem þekktir einstaklingar eiga hér hlut að máli, hefur dómstóll götunnar, þegar hafið störf og fellt sína dóma. Ástæða er hinsvegar til að minna á í þessu máli, að enginn er sekur, fyrr enn sekt hans er sönnuð fyrir dómi.
Ýmsir hafa tjáð sig um það, að þeir aðilar máls sem nú eru starfandi bæjarfulltrúar í Kópavogi, ættu að segja af sér meðan á málarekstri stendur. Þeir eiga það að sjálfsögðu við samvisku sína, enn fátt er sem rökstyður það. Rekstur Lífeyrissjóðsins hefur nú verið fluttur frá bænum, og málareksturinn hefur fáa eða enga snertifleti við núverandi starf þessara aðila í bæjarstjórn.
Fyrir flesta sem kynnt hafa sér þetta mál er þetta leiðindamál. Það hefur nú hangið yfir höfðum hlutaðeigandi í um 2 ár og skaðað þá með margvíslegum hætti. Það hefur verið hluti af pólitískum deilum og makki. Það er sannarlega tími til komin að klára málið.
F.v. stjórn sjóðsins verður seint sökuð um, að hafa í þessu máli, verið að skara eld að eigin köku. Stjórnarmenn höfðu engan persónulegan ábata af málinu. Þeir töldu sig hinsvegar vera að vinna að hagsmunum sjóðsfélaganna á erfiðum og hættulegum tímum. Ég veit, að ekkert annað enn það, vakti fyrir Gunnari I Birgissyni í hans störfum fyrir sjóðinn. Látum réttarkerfið vinna vinnuna sína og ræðum pólitík þar sem hún á heima.
Um bloggið
Jón Atli Kristjánsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Jón Atli ég hef alltaf litið á þetta mál sem pólitíksa aðför að Gunnari Birgissyni. Það er ákveðinn hópur í þjóðfélaginu sem hataði Davíð Oddson, og nánast sá sami hataði Gunnar Birgisson. Báður tóku ákvarðanir, stundum ekki réttar, en tóku ákvarðanir, og það fór ótrúlega í taugarnar á þessum haturhóp.
Það á eftir að koma í ljós ef rétt er að Steingrímur Sigfússon hafi haft fingurna í málinu.
Það er hreint með ólíkindum hvað rannsókn á þessu máli hefur tekið langan tíma. Ef tilgangurinn helgar meðalið, verður Gunnar einn dæmur, en maðurinn með fagþekkinguna í stjórninni Flosi Eiríksson endurskoðandi hjá KPMG sýknaður.
Sigurður Þorsteinsson, 20.12.2011 kl. 22:47
Sæll Sigurður, það eru örugglega margir að hugsa á svipuðum nótum og þú. Í stöðunni verða allir að vona að hið rétta komi fram við meðferð málsins fyrir dómi.
Jón Atli Kristjánsson, 21.12.2011 kl. 14:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.