Mínar fréttir í Ríkisútvarpinu.

Minn fréttatími eru fréttir á RUV klukkan sex ( 18.00 ) og spegillinn í framhaldinu. Mér finnst ţessi fréttatími bera af, eins og gull af eyri, í íslenskum ljósvaka fjölmiđlum.
Fréttamenn RUV eru sérstaklega fćrt fólk međ yfirgripsmikla ţekkingu og fćrni í starfi sínu.  Spegillinn tekur á fjölda áhugaverđra mál og pistlar Sigrúnar Davíđsdóttur um fjármál og fréttir frá Evrópu eru einstaklega vel unnir.
Ţađ er mikill vandi ađ vinna á fjölmiđlum og körfur á ţá sem ţar vinna eru miklar. Mögulega alltof miklar. Ţađ sem sagt er í fjölmiđlum eđa ekki sagt skiptir miklu máli, frétt á besta tíma ratar inn um margra eyru og hefur áhrif.  Ef ég má aftur minnast á Sigrúnu, ţá var rannsóknarskýrsla Alţingis rómađ plagg, en umfjöllun hennar af bankahruninu hefur ađ mínu viti komiđ ţessu efni til almennings međ enn áhrifameiri hćtti.
Val á fréttum er erfitt og vanţakklátt starf. Hvađ er á hverjum tíma fréttnćmast hlítur ađ vera sérstakur höfuđverkur. Auđvitađ er ţađ mitt efni og mín áhugamál. Fréttamenn á RUV hafa veriđ sakađir um ađ vera vinstrisinnađir í stjórnmálum og fréttavali. Ég er vćntanlega alveg orđinn samdauna mínum RUV - fréttum, ég hef bara ekki tekiđ eftir ţessu.
Í umrćđu dagsins er eins og aldrei sé ástćđa eđa tćkifćri til ađ tala vel um nokkurn hlut. Eitthvađ fyrir okkur öll ađ hugsa um. Var einmitt ađ hlusta á fréttir í bílnum á leiđinni heim í dag.  Sagđi viđ sjálfan mig, nú ćtla ég ađ láta verđa af ţví, ađ skrifa eitthvađ jákvćtt um fólkiđ og fréttirnar á RUV.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Jón Atli Kristjánsson

Höfundur

Jón Atli Kristjánsson
Jón Atli Kristjánsson
Höfundur er menntaður hagfræðingur, starfandi rekstarráðgjafi, uppalinn á Akureyri með sterkar rætur í Kópavogi.  Íþróttamaður og mikill áhugamaður um þjóðfélagsmál. Kvæntur og  faðir 2ja uppkominna barna.
Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Capture Orka
  • Capture Orka
  • Lítil og stór fyrirtæki
  • Lítil og stór fyrirtæki
  • mynd

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband