17.11.2011 | 07:25
Endurnýjanleg orka í heiminum og hvar er hún.
Á vef tímaritsins The Economist er að finna eftirfarandi upplýsingar.
Ef ná á tökum á hlínun jarðar þarf mikla fjárfestingu í heiminum í endurnýjanlegri raforku:
Ef ná á tökum á hlínun jarðar þarf mikla fjárfestingu í heiminum í endurnýjanlegri raforku:
- Mest aukning 2010 var í sólarorku, eða 70% aukning frá 2009 eða samtals 40 gígavattstundir,
- Vindafl jókst um 24%
- Vatnsafl, sem er stæðsti hluti endurnýjanlegrar orku jókst um 3% og jarðvarmi um sömu tölu. Nýja kosti í vatnsafli og jarðvarma er erfitt að finna og eru dýrir.
Það svæði, þar sem mestur vöxtur er í endurnýjanlegri orku er Asía. Þar er nánst endalaus eftirspurn eftir raforku.
Aukning í fjárfesting í endurnýjanlegri orku jókst milli áranna 2007 og 2009 um 30% eða samtals fjárfestingin upp á $ 243 billjónir.
Til samanburðar við töflu er áætlað að nýtanleg orka á Íslandi sé 25-30 gígavattstundir
Um bloggið
Jón Atli Kristjánsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Orkuþörf mun minnka á hverja fjölskildu en þeir láta það ekki ske í einum grænum hvelli því þá fara orkuverin á hausinn.
Valdimar Samúelsson, 17.11.2011 kl. 21:01
Við þurfum að skoða þessi orkumál í víðari samhengi en hér hefur áður verið gert. Virkjun er ekki lausn allra mála, það eru æ fleiri að gera sér grein fyrir.
Sigurður Þorsteinsson, 17.11.2011 kl. 23:21
Valdimar, ekki segja tölu þá sögu sem þú ert að tala um. Vandinn er að orkuþörfin eykst stöðugt og ef allar þjóðir eyddu þeirri orku sem við gerum hér í Vestrinu, væri okkur ærlegur vandi á höndum. Ef þú ert að tala um að orkuþörf okkar þurfi að minnka erum við sammála. Félagi Sigurður, ég er ekki alveg með á því sem þú meinar.
Jón Atli Kristjánsson, 18.11.2011 kl. 09:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.