Endurnýjanleg orka í heiminum og hvar er hún.

Á vef tímaritsins The Economist er að finna eftirfarandi upplýsingar.
Ef ná á tökum á hlínun jarðar þarf mikla fjárfestingu í heiminum í endurnýjanlegri raforku:
  • Mest aukning 2010 var í sólarorku, eða 70% aukning frá 2009 eða samtals 40 gígavattstundir,
  • Vindafl jókst um 24%
  • Vatnsafl, sem er stæðsti hluti endurnýjanlegrar orku jókst um 3% og jarðvarmi um sömu tölu. Nýja kosti í vatnsafli og jarðvarma er erfitt að finna og eru dýrir.

Það svæði, þar sem mestur vöxtur er í endurnýjanlegri orku er Asía. Þar er nánst endalaus eftirspurn eftir raforku. 
Aukning  í fjárfesting í endurnýjanlegri orku  jókst milli áranna 2007 og 2009 um 30%  eða samtals fjárfestingin upp á  $ 243 billjónir. 

Til samanburðar við töflu er áætlað að nýtanleg orka á Íslandi sé 25-30 gígavattstundir

Capture Orka


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Orkuþörf mun minnka á hverja fjölskildu en þeir láta það ekki ske í einum grænum hvelli því þá fara orkuverin á hausinn.

Valdimar Samúelsson, 17.11.2011 kl. 21:01

2 Smámynd: Sigurður Þorsteinsson

Við þurfum að skoða þessi orkumál í víðari samhengi en hér hefur áður verið gert. Virkjun er ekki lausn allra mála, það eru æ fleiri að gera sér grein fyrir.

Sigurður Þorsteinsson, 17.11.2011 kl. 23:21

3 Smámynd: Jón Atli Kristjánsson

Valdimar, ekki segja tölu þá sögu sem þú ert að tala um. Vandinn er að orkuþörfin eykst stöðugt og ef allar þjóðir eyddu þeirri orku sem við gerum hér í Vestrinu, væri okkur ærlegur vandi á höndum. Ef þú ert að tala um að orkuþörf okkar þurfi að minnka erum við sammála. Félagi Sigurður, ég er ekki alveg með á því sem þú meinar.

Jón Atli Kristjánsson, 18.11.2011 kl. 09:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Atli Kristjánsson

Höfundur

Jón Atli Kristjánsson
Jón Atli Kristjánsson
Höfundur er menntaður hagfræðingur, starfandi rekstarráðgjafi, uppalinn á Akureyri með sterkar rætur í Kópavogi.  Íþróttamaður og mikill áhugamaður um þjóðfélagsmál. Kvæntur og  faðir 2ja uppkominna barna.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Capture Orka
  • Capture Orka
  • Lítil og stór fyrirtæki
  • Lítil og stór fyrirtæki
  • mynd

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband