27.9.2011 | 08:11
Er eitthvađ sérstakt ađ frétta af sérstökum saksóknara.
Nei ţađ er ekkert af hans störfum ađ frétta, nema ţá ađ fyrir hans embćtti vinna í dag um 70-80 manns.
Fjölmiđlar er blessunarlega löngu hćttir ađ spyrjast fyrir um hans störf, enda má mađurinn ekkert segja, gćti spillt rannsóknarhagsmunum.
Nú eru ađ verđa 3 ár liđin frá hruni og meint brot sakborninga gćtu veriđ ennţá eldri í tíma. Allt rykfellur ţetta mál fljótt, skyldu sakborningar t.d. geyma heima hjá sér gögn, sem ţeim kćmi mjög illa ef fynndust. Varla !!
Um 100 manns hafa stöđu grunađra, hjá sérstökum. Ţessi hópur getur ekki átt náđuga daga. Hver vill ráđa ţetta fólk í vinnu, hvernig getur ţađ og fjölskyldur ţess framfleytt sér, hvernig líđur ţessu fólki, ađ hafa ţessi mál hangandi yfir sér. Nú gćti einhver sagt, hvers vegna ađ hafa samúđ međ ţessum ađilum, ţessum ađilum sem settu okkur á hausinn. Alls ekki óeđlileg spurning, en gleymum ţví ekki ađ engin sök hefur veriđ sönnuđ á hendur ţessum ađilum, ţeir gćtu ţess vegna veriđ blásaklausir, en sitja samt í fangelsi" hins grunađa.
Viđ íslendingar getur ekki stćrt okkur af löngum afrekalista, ţar sem hvítflibba skúrkar" hafa veriđ settir á bakviđ lás og slá. Olíusamráđsmáliđ, hvar er ţađ, Baugsmáliđ og fyrstu kćrur í ţví máli voru ekki skiljanlegar nokkrum manni og svo má áfram halda. Ţađ sannast mögulega ađ armur réttlćtisins, vinnur seint er vinnur ţó, eitthvađ eru ţessir 80 ađ gera.
Viđ erum ţó klár á einu og ţađ er ađ viđ búum í réttarríki. Viđ búum örugglega í réttarríki smámálanna en hvađ um ţau stóru? Í málum fjármálahrunsins erum viđ ađ falla á tíma. Viđ erum ađ falla á tíma í ţeim skilningi, ađ réttlćtisfilfinningu fólks er misbođiđ. Ţegar eitthvađ gerist eru allir búnir ađ gleyma glćpnum, skúrkurinn er orđinn heiđarlegur mađur og vinnur erlendis. Ţađ eru komnir nýjir skúrkar og menn segja í nćsta jólabođi, ég var nú aldrei trúađur á ađ neitt kćmi út úr ţessu !! Hún Eva Joly, var nú samt svakalega klár kelling.
Fjölmiđlar er blessunarlega löngu hćttir ađ spyrjast fyrir um hans störf, enda má mađurinn ekkert segja, gćti spillt rannsóknarhagsmunum.
Nú eru ađ verđa 3 ár liđin frá hruni og meint brot sakborninga gćtu veriđ ennţá eldri í tíma. Allt rykfellur ţetta mál fljótt, skyldu sakborningar t.d. geyma heima hjá sér gögn, sem ţeim kćmi mjög illa ef fynndust. Varla !!
Um 100 manns hafa stöđu grunađra, hjá sérstökum. Ţessi hópur getur ekki átt náđuga daga. Hver vill ráđa ţetta fólk í vinnu, hvernig getur ţađ og fjölskyldur ţess framfleytt sér, hvernig líđur ţessu fólki, ađ hafa ţessi mál hangandi yfir sér. Nú gćti einhver sagt, hvers vegna ađ hafa samúđ međ ţessum ađilum, ţessum ađilum sem settu okkur á hausinn. Alls ekki óeđlileg spurning, en gleymum ţví ekki ađ engin sök hefur veriđ sönnuđ á hendur ţessum ađilum, ţeir gćtu ţess vegna veriđ blásaklausir, en sitja samt í fangelsi" hins grunađa.
Viđ íslendingar getur ekki stćrt okkur af löngum afrekalista, ţar sem hvítflibba skúrkar" hafa veriđ settir á bakviđ lás og slá. Olíusamráđsmáliđ, hvar er ţađ, Baugsmáliđ og fyrstu kćrur í ţví máli voru ekki skiljanlegar nokkrum manni og svo má áfram halda. Ţađ sannast mögulega ađ armur réttlćtisins, vinnur seint er vinnur ţó, eitthvađ eru ţessir 80 ađ gera.
Viđ erum ţó klár á einu og ţađ er ađ viđ búum í réttarríki. Viđ búum örugglega í réttarríki smámálanna en hvađ um ţau stóru? Í málum fjármálahrunsins erum viđ ađ falla á tíma. Viđ erum ađ falla á tíma í ţeim skilningi, ađ réttlćtisfilfinningu fólks er misbođiđ. Ţegar eitthvađ gerist eru allir búnir ađ gleyma glćpnum, skúrkurinn er orđinn heiđarlegur mađur og vinnur erlendis. Ţađ eru komnir nýjir skúrkar og menn segja í nćsta jólabođi, ég var nú aldrei trúađur á ađ neitt kćmi út úr ţessu !! Hún Eva Joly, var nú samt svakalega klár kelling.
Um bloggiđ
Jón Atli Kristjánsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já, Sérstakur saksóknari. Ég var búinn ađ gleyma ađ ţađ embćtti vćri til. Eru einhverjir ađ ýta á árangur á ţeim bć? Flott innlegg!
Sigurđur Ţorsteinsson, 27.9.2011 kl. 08:24
Já hvernig gengur?! Flott hjá ţér Jón Atli.
Sigurbjörg Eiríksdóttir, 27.9.2011 kl. 09:01
"Baugsmáliđ og fyrstu kćrur í ţví máli voru ekki skiljanlegar nokkrum manni"
Svo sannarlega rétt..og svo halda ţessir hvítflibba og hárlubbastrákar áfram eins og ekkert hafi í skorist!!
Sigurbjörg Eiríksdóttir, 27.9.2011 kl. 09:04
Ţetta fer ađ líkjast sögunni "The never ending Story"
Hvađ dvelur orminn langa. Er ţessum fjármunum sem í ţetta hafa fariđ bara kastađ á glć.
Ţolinmćđi fólks gagnvart störfum og árangursleysi hjá "Sérstökum" og stofnun hans er ađ komast á endapunkt !
Gunnlaugur I., 27.9.2011 kl. 15:59
Takk fyrir innlitiđ öll. Nú hafa 2 nýjar rannsóknarnefndir veriđ settar á fót. Bítur ţetta mögulega allt í skottiđ á sér á endanum, ađ sett verđur upp " sérstök " rannsóknarnefnd til ađ rannsaka sérstakan.
Jón Atli Kristjánsson, 27.9.2011 kl. 22:18
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.