Góðkunningjar lögreglunnar.

 " Brotist var inn í fyrirtæki við Fákafen í Reykjavík í nótt. Innbrotsþjófurinn var handtekinn fljótlega eftir innbrotið en lögreglumaður sem var á leiðinni heim  að lokinni vakt hafði hendur í hári mannsins.

Tilkynning barst lögreglu um kl. 4:45 í nótt. Umræddur lögreglumaður, sem starfar hjá fíkniefnadeild
lögreglunnar, sá til innbrotsþjófsins sem var að bera þýfi. Lögreglumaðurinn náði að stöðva  þjófinn og halda honum þar til aðstoð barst.  Í ljós kom að þjófurinn hafði tekið tölvubúnað úr fyrirtækinu. Hann er nú í haldi lögreglu og verður tekin skýrsla af honum síðar í dag."

Líklegt framhald þessarar sögu: Eftir að skýrsla hefur verið tekin, telst málið að fullu upplýst og þjófnum sleppt. Ef þetta er síbrotamaður fer málið í búnka 20 annarra mála á sama aðila.  Maðurinn er fýkill og allir vita hvað gerist næst hann brýst inn á öðrum stað og sagan heldur áfram.  Hann stendur þá mögulega næst á þínu gólfi í leit að tölvunni þinni.

Einhver úrræði,  engin, öll fangelsi full.  Samfélagþjónusta tæplega. Þetta er mannlegur harmleikur, já.  Enginn vill fá þennan aðila í heimsókn til sín. !!

Góðar fréttir ?   Innbrotum hefur heldur fækkað í borginni.  Innbrot hafa verið framkvæmd af þjófagengum. Þegar þau eru tekin úr umferð snarfækkar innbrotum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Þorsteinsson

Þetta er það sem mig grunaði. Það þýðir ekkert að draga Jóhönnu og Steingrím fyrir landsdóm. Öll fangelsi uppfull. Ég vil heldur ekki kalla þau góðkunningja.

Sigurður Þorsteinsson, 21.7.2011 kl. 18:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Atli Kristjánsson

Höfundur

Jón Atli Kristjánsson
Jón Atli Kristjánsson
Höfundur er menntaður hagfræðingur, starfandi rekstarráðgjafi, uppalinn á Akureyri með sterkar rætur í Kópavogi.  Íþróttamaður og mikill áhugamaður um þjóðfélagsmál. Kvæntur og  faðir 2ja uppkominna barna.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Capture Orka
  • Capture Orka
  • Lítil og stór fyrirtæki
  • Lítil og stór fyrirtæki
  • mynd

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband