Mótmæli á Austurvelli 4. október 2010

  Þessi mótmæli voru minnistæði fyrir ýmsar sakir.
  • Þau voru sérstaklega fjölmenn, 6, 8, 10 þúsund manns.
  • Þau voru nánast í beinni útsendingu, þar sem eldhúsdagsumræður fóru fram þetta kvöld.
  • Þau sýndu liðlega 100 lögreglumenn í varðstöðu, gegnt þessum mannfjölda,
  • Þau sýndu, að hefði þessi mannfjöldi, eða einhver hluti hans, ráðist gegn lögreglunni, réði þessi hópur löggæslumanna ekki við neitt,
  • Þau sýndu þann ótta, sem var í Alþingishúsinu, þar sem forsætisráðherra flutti ræðu sína skjálfandi röddu, enn flutti hana þó,
  • Þau sýndu innibyrða reiði fjöldans,
  • Þau sýndu, skrílslæti, ákveðins hóps, og eyðileggingu eigna.

Horfandi á þetta í sjónvarpinu runnu eftirfarandi hugleiðingar í gegnum hugann:

  • Svakalega stendur þetta tæpt, einn neisti og allt springur í loft upp,
  • Það má enginn búa til svona stöðu stjórnleysis. Stöðu sem enginn ræður við hvað sem lögreglustjórinn segir, enda getur hann ekkert annað sagt. Þetta var einn stór barnaskapur,
  • Raunveruleg geta okkar til að fást við svona stöðu er engin. Hvar værum við hinsvegar ef ekki hefði verið byggð um sérsveit og einhver viðbúnaður til að takast á við svona vanda.

Við lifðum af þennan dag, þetta reddaðist. Púff.  Eitt er hinsvegar alveg öruggt, það mun koma annar svona dagur, vonandi reddast þetta líka þá, eða hvað !

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Tryggvi Agnarsson

Kæri vinur. Gaman að sjá að þú ert farinn að blogga. Alltaf gaman að lesa það sem þú skrifar.

Tryggvi Agnarsson, 2.11.2010 kl. 11:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Atli Kristjánsson

Höfundur

Jón Atli Kristjánsson
Jón Atli Kristjánsson
Höfundur er menntaður hagfræðingur, starfandi rekstarráðgjafi, uppalinn á Akureyri með sterkar rætur í Kópavogi.  Íþróttamaður og mikill áhugamaður um þjóðfélagsmál. Kvæntur og  faðir 2ja uppkominna barna.
Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • Capture Orka
  • Capture Orka
  • Lítil og stór fyrirtæki
  • Lítil og stór fyrirtæki
  • mynd

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (30.8.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 42848

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband